Eagles's Robust Porter

All Grain Recipe

Submitted By: ornthordarson (Shared)
Members can download and share recipes

Brewer: Örn Þórðarson
Batch Size: 5.28 galStyle: Robust Porter (12B)
Boil Size: 6.41 galStyle Guide: BJCP 2008
Color: 35.4 SRMEquipment: Braumeister
Bitterness: 43.0 IBUsBoil Time: 60 min
Est OG: 1.070 (17.1° P)Mash Profile: BIAB, Medium Body
Est FG: 1.016 SG (4.0° P)Fermentation: Ale, Two Stage
ABV: 7.2%Taste Rating: 30.0

Ingredients
Amount Name Type #
11 lbs 1.98 oz Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM) Grain 1
1 lbs 7.73 oz Munich I (Weyermann) (7.1 SRM) Grain 2
15.87 oz Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM) Grain 3
12.46 oz Carafa II (Weyermann) (415.0 SRM) Grain 4
4.15 oz Chocolate Rye (Weyermann) (245.0 SRM) Grain 5
4.15 oz Roasted Barley (300.0 SRM) Grain 6
0.78 oz Magnum [12.0%] - Boil 60 min Hops 7
0.35 oz Magnum [12.0%] - Boil 15 min Hops 8
0.26 tsp Irish Moss (Boil 10 min) Misc 9
0.74 oz Goldings, East Kent [5.0%] - Boil 0 min Hops 10
1.0 pkgs Dry English Ale (White Labs #WLP007) Yeast 11

Taste Notes

Mjög dökkur og þéttur að sjá. Góður dökk brúnn haus sem helst í nokkrar mínútur. Lítill ilmur, vottar aðeins af dökku súkkulaði og kakó. Þunnur í munni og lítið sætur en mjög gott og frekar mikið kakó og súkkulaði bragð sem lifir aðeins í munninum - þó ekki lengi. Ekki flókið bragð þó - mætti kannski hafa 1-2 fókus punkta með, kaffi myndi alveg gang og jafnvel gott whiskey. Einnig kæmi vel til greina að meskja 1°heitar. Það verður að passa að hafa lágan þrýsting á kolsýrunni annars kemur harsh bragð og mýktin fer úr honum. Þetta virðist vera algert lykilatriði varðandi að ná fram mýktinni og góða súkkulaði bragðinu.

This Recipe Has Not Been Rated

x
This website is using cookies. More info. That's Fine